yfirgefin í örmum þínum
Þú liggur þarna með lokuð augun
með lokuð augun og sefur
Svefninn kemst ekki að í huga mér
allt er tómt kalt
sængin köld
sterkir armar þínir umlykja mig
í huga þínum er einhver önnur
einhver önnur sem er alveg sama
Bjórinn búinn, rettan hálf
allt tómt
einmannaleikinn svífur að
örfá tár á kaldri kinn ungrar stúlku
óviss um framhaldið
Ástin lifir ekki á einni manneskju
það þarf tvo til að hún lifi
allir heppnari enn ég
Ég sjá ein og yfirgefin
í örmum þínum
Beðið eftir næsta kvöldi
næsta fylleríinu þínu
næsta \"þurfandi\" kasti þínu
þá mun ég sitja og bíða
ávallt seinust í röðinni
á eftir öllum hinum
og læt það gott heita
hlutskipti mitt í lífinu
nær ekki feti framar í röðina
seinasti kosturinn
á eftir öllum hinum
ein og yfirgefin í sterkum örmum þínum  
Heiða Sigrún
1978 - ...
Bakkafjörður sumar


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur