Hvað ef??
Hvað ef nýja árið kæmi ekki
Ef tíminn stæði bara í stað
dag eftir dag brennur
brosin stirðna á andlitum barnanna
fullorðna fólkið væri að skjóta upp flugeldum
aftur og aftur og aftur
Engin spenningur, engin gleði
bara það sama aftur og aftur
það væri ekkert gaman að hafa alltaf
sama gamla árið
En svo kæmi nýja árið
allir svo glaðir
allir að kyssast og faðmast
þakka fyrir það gamla.
fólk bíður og bíður eftir nýju ári
og þegar það kemur
talar fólk ekki um annað en það gamla
sem það vildi svo mikið losna við
Af hverju?  
Heiða Sigrún
1978 - ...


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur