Draumur
Í hugskoti mínu eru rósrauð ský
sólsetur á íslenskri strönd
draumur sem rætist
ímynd sem ruglar huga minn
yfirgefin á síðkvöldi
helgin horfin
ekkert eftir nema minningarnar
sem þú ein vilt muna
allt horfið sem eitt sinn var  
Heiða Sigrún
1978 - ...
Bakkafjörður sumar


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur