já ég skil ekki
...þvílík byrjun á nýju ári
það er hætt að snjóa
kannski var það fyrir bestu
annars kæmist ég ekki neitt
það er nýtt ár komið
og eftir nokkra daga
tökum við saman aftur
skröfum og slúðrum eins og áður
og áramótin, flugeldarnir, fylleríið
allt gleymt
þvílík heimska
af hverju getur fólk ekki hugsað
hvað er svona gaman við það
að taka á móti nýju ári
blindfullt
vitandi ekkert
(já ég skil ekki)  
Heiða Sigrún
1978 - ...


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur