Sársauki svikanna
Allt flýtur fram hjá
líkt og grá ský haustdagsins
þú birtist í huga mér
í tíma og ótíma
allt er unnið fyrir gý
minningarnar
hláturinn kossarnir faðmlögin
ekkert framar
ástin svíkur alla
allir lenda í klóm einmannaleikans
Enginn flýr örlög sín
og allt er mögulegt
fyrirgefningin er til staðar
en aldrei gleymi ég
hve sársauki svikanna var mikill  
Heiða Sigrún
1978 - ...
Bakkafjörður


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur