Svartur stóll í snjó
Svartur saklaus stóll situr fastur og starir
út í auðnina í snæviþökktum skaflinum
ljóðskáldið er staðið upp
ætlar það að skilja stólinn eftir
þarna úti í skaflinum
honum verður bara kallt
hver veit, kannski kemur skáldið aftur
kannski ekki
á meðan situr stólinn
fastur í snæviþökktum skafliinum
og horfir á
grænu jólaljósin og bíður
bíður eftir skrýtna
skáldinu sem situr og skrifar ljóð
á áramótanóttinni köldu
komi
komi og taki hann inn
þá situr svarti saklausi stólinn
ekki lengur fastur
í snæviþökktum
snjóskaflinum
út í auðnina í snæviþökktum skaflinum
ljóðskáldið er staðið upp
ætlar það að skilja stólinn eftir
þarna úti í skaflinum
honum verður bara kallt
hver veit, kannski kemur skáldið aftur
kannski ekki
á meðan situr stólinn
fastur í snæviþökktum skafliinum
og horfir á
grænu jólaljósin og bíður
bíður eftir skrýtna
skáldinu sem situr og skrifar ljóð
á áramótanóttinni köldu
komi
komi og taki hann inn
þá situr svarti saklausi stólinn
ekki lengur fastur
í snæviþökktum
snjóskaflinum