Vináttutengsl
Að tala um alla hluti, góða eða slæma
Og úr lífi manns aldrei góða vini burt flæma.
Það er skrýtið að kynnast manneskju svona líkri mér
Að sjá sjálfa mig inní þér
Í svipuðum tímabilum við höfum lent,
og á sumum hlutum í lífinu okkur brennt.
Á misstökum sínum verður maður að læra
Svo eitthvað annað betra maður hefur fram að færa.
Stundum getur lifið verið algjör skítur
En í staðin oftast eitthvað gott með því flýtur.
Tækifæri sem manni bjóðast í lífinu verður maður að nýta
Svo um öxl maður þarf ekki að lýta
Ég vil vera jákvæð, hlý og björt eins og sumar týpur
Því þegar maður sér þannig fólk brosir maður þegar maður á það lýtur
Kannski er erfitt að sjá alltaf það góða í lífinu svona mikið..
En eitt er víst.
Maður verður þó mikið hamingjusamari fyrir vikið.  
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki