Nauðgun
Þú fórst með mig á afvikinn stað
Ég var engan vegin að fýla það.
Bast mig þar sem enginn mig mun sjá
Þú ætlaðir þinn skammt af mér að fá.
Ég var hrædd og vissi ekkert hvert ég átti að snúa
Á meðan þú tókst niður delann og lést mig sjúga
Ég var alveg við það að kafna,
Á meðan vellíðunartilfinningu þú fórst að safna
Þú fórst mig að slá, bíta og klóra
Ég fór að grenja og kallaði á Nóra
Nóri heyrði öskrin og kom beint á staðinn
En þá varstu búinn að klára þitt og þegar farinn  
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki