Von
Ef ég ætti eina ósk
Veistu hver ósk mín væri..
Ég veit líka þína ósk vinur minn kæri.
Ég vona innst inni að eitthvað á milli okkar yrði
ég myndi segja honum hug minn
bara ef ég þyrði.
Það er alveg ótrúlegt hvaða mátt ástin hefur
Og á sama tíma góða hluti af sér gefur.
Hvernig ein sérstök sál getur látið manni líða
Svo margt í einu að manni er farið að svíða.
Færð fiðring í maga
Og útum allt.
Allt magnast upp og er svo miklu meira
Alveg margfalt.  
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki