Orkuleysi
Er þreitt alla daga
Fæ endalausa verki í haus og maga
Afhverju ætli ég sé svona slöpp í dag
Ætli á morgun ég verði komin í gott lag?

Hver dagur sem líður er ég veik eða hraust
Ég er ekki alltaf frisk.. staðan er engan vegin traust.
Kaldhæðnislegt ef ég væri komin með krabbamein
Fór ekki til læknis svo að nú er ég orðin of sein
Ef til vill hefur það dreift sér í kringum allan líkamann.
Og þessvegna alla orku hann úr mér brann.

Nú er það komið á svart og hvítt, ég er við dauðans dyr,
Allir nánustu í kringum mig eru sárir og leiðir
Sjálfa mig sömu spurningu ég mig spyr.
Eruð þið englarnir útí mig reiðir?

Fólk sem fer snemma úr þessum heimi, eru þau vondar sálir?
Eða er þetta björgun í dulbúningi..  
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki