Talaðu
Ef þú hefur einhverskonar leyndarmál
Þá veistu að þú getur tjáð þig við mig frá þinni innri sál
Enginn þarf að vita hvernig þér líður
Enginn nema ég og þú
Ég veit að ástin stundum svíður
En það þurfa allir að klífa lífsins brú.
Ertu fyrir utan í birtunni,
eða ertu í skugganum eins og ég?
Hefuru kynnst ástinni..
Eða ertu ennþá að leita?
 
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki