Hrífubragð
Stúlka ein í leiði liggur
með hrífu yfir miðjan barm.
Maður einn á það hyggur
að fremja í flýti mikill harm.
Hví fæ ég ei í frið að vera?
Kjökrar litla sóleyin.
Slitin er hún yfir sig þvera,
bannsettur fífillinn.
Hann Jón okkar var eigi latur
vann hann ávallt eins og naut.
En duldist í honum mikið hatur
þvílík örlög stúlkan hlaut.
Því þurfti stúlkan þess að gjalda
þótt hún eigi vild´ann fyrir mann.
Hann skildi við hana særða og kvalda
illverki þar hann vann.
með hrífu yfir miðjan barm.
Maður einn á það hyggur
að fremja í flýti mikill harm.
Hví fæ ég ei í frið að vera?
Kjökrar litla sóleyin.
Slitin er hún yfir sig þvera,
bannsettur fífillinn.
Hann Jón okkar var eigi latur
vann hann ávallt eins og naut.
En duldist í honum mikið hatur
þvílík örlög stúlkan hlaut.
Því þurfti stúlkan þess að gjalda
þótt hún eigi vild´ann fyrir mann.
Hann skildi við hana særða og kvalda
illverki þar hann vann.
27.1.2003 Þjóðsagan Hrífubragðið