Söknuður
Þegar ég labbaði í burtu
Horfðirðu á eftir mér?
Því þegar ég snéri mér við til að
sjá þig í síðasta sinn
Þá sá ég þig lita undan.

Þú veist ekki hvað mig langaði mikið
til að heyra þig kalla á eftir mér
Langaði þig til þess?
Því ég smá saman hægði á mér
og beið, eftir að þú myndir kalla.
- En þú kallaðir ekki.

Mig langar svo til þín aftur
Sjá brosið þitt, og heyra hlátur þinn
En allra mest að finna hlýju þína ylja mér
Ég sakna þín!
- Saknar þú mín?

 
Hanna R.
1985 - ...


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín