

Þegar ég labbaði í burtu
Horfðirðu á eftir mér?
Því þegar ég snéri mér við til að
sjá þig í síðasta sinn
Þá sá ég þig lita undan.
Þú veist ekki hvað mig langaði mikið
til að heyra þig kalla á eftir mér
Langaði þig til þess?
Því ég smá saman hægði á mér
og beið, eftir að þú myndir kalla.
- En þú kallaðir ekki.
Mig langar svo til þín aftur
Sjá brosið þitt, og heyra hlátur þinn
En allra mest að finna hlýju þína ylja mér
Ég sakna þín!
- Saknar þú mín?
Horfðirðu á eftir mér?
Því þegar ég snéri mér við til að
sjá þig í síðasta sinn
Þá sá ég þig lita undan.
Þú veist ekki hvað mig langaði mikið
til að heyra þig kalla á eftir mér
Langaði þig til þess?
Því ég smá saman hægði á mér
og beið, eftir að þú myndir kalla.
- En þú kallaðir ekki.
Mig langar svo til þín aftur
Sjá brosið þitt, og heyra hlátur þinn
En allra mest að finna hlýju þína ylja mér
Ég sakna þín!
- Saknar þú mín?