

Ristabrauð með Dieselolíu.
Olían brennir varir mínar.
Ég finn hana streyma niður háls minn, skiljandi eftir
opin sár og blæðandi vefi.
En ég get ekki hætt.
Hver brauðsneið á eftir annarri.
- Óstöðvandi. -
Olían brennir varir mínar.
Ég finn hana streyma niður háls minn, skiljandi eftir
opin sár og blæðandi vefi.
En ég get ekki hætt.
Hver brauðsneið á eftir annarri.
- Óstöðvandi. -