

Sárin blæða í hjarta mér
Tárin streyma, ógnarhratt
Jesús mig tekur í faðm sér
Hann sárin græðir, alveg satt
Ást hans læknar dýpstu sár
Er hjarta mitt hann græða fær
Tár mín breytast í gleðitár
Þegar sár mín hann í burtu þvær
Gleðinn streymir inn í mína sál
Vonin stækkar í hjarta mér
Verður sem mjög stórt bál
Ég þrái Faðir að fá að þjóna þér
Elfa 6.6.2005
Tárin streyma, ógnarhratt
Jesús mig tekur í faðm sér
Hann sárin græðir, alveg satt
Ást hans læknar dýpstu sár
Er hjarta mitt hann græða fær
Tár mín breytast í gleðitár
Þegar sár mín hann í burtu þvær
Gleðinn streymir inn í mína sál
Vonin stækkar í hjarta mér
Verður sem mjög stórt bál
Ég þrái Faðir að fá að þjóna þér
Elfa 6.6.2005