Börnin þá og nú
Börnin þá og nú
Börnin trítla um tún og engi
teygja sig í berjaling.
Sá ég að leik, stúlku, drengi
smalast eins og menn á þing.
Eins kát og þegar lömbin skoppa,
svo brosmyld hýr og rjóð.
En þegar degi hallar og mamma kallar
verða þau svo stilt og góð.
Spila tölvuleiki allan daginn
og þegar gengur ekki allt í haginn
leggjast niður grenja, sparka,
væla, skæla, bíta traðka
Aldrei fara út í blíðu eða sól
heldur stija eins og fatlað fól,
í hjólastól fyrir framan sjónvarpstölvutól.
Börnin trítla um tún og engi
teygja sig í berjaling.
Sá ég að leik, stúlku, drengi
smalast eins og menn á þing.
Eins kát og þegar lömbin skoppa,
svo brosmyld hýr og rjóð.
En þegar degi hallar og mamma kallar
verða þau svo stilt og góð.
Spila tölvuleiki allan daginn
og þegar gengur ekki allt í haginn
leggjast niður grenja, sparka,
væla, skæla, bíta traðka
Aldrei fara út í blíðu eða sól
heldur stija eins og fatlað fól,
í hjólastól fyrir framan sjónvarpstölvutól.
Börnin þá og nú