Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Áfram áfram, nú liggur á
í strætóinn ég verð að ná.
Á hlaupum mínum við skóinn festist,
pikkfást á sólann klesstist
tyggjó klessan sem Heiðrún samdi um hér forðum,
sú sem festist undir nemendaborðum.
Ég reif hana af og í ruslið henti
en missti marks og á götunni hún lenti.
Í strætóskýlið ég loks komst og beið og beið
en komst að því að strætó var löngu kominn sína leið.  
Hulda
1994 - ...


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar