Börnin þá og nú
Börnin þá og nú
Börnin trítla um tún og engi
teygja sig í berjaling.
Sá ég að leik, stúlku, drengi
smalast eins og menn á þing.
Eins kát og þegar lömbin skoppa,
svo brosmyld hýr og rjóð.
En þegar degi hallar og mamma kallar
verða þau svo stilt og góð.

Spila tölvuleiki allan daginn
og þegar gengur ekki allt í haginn
leggjast niður grenja, sparka,
væla, skæla, bíta traðka
Aldrei fara út í blíðu eða sól
heldur stija eins og fatlað fól,
í hjólastól fyrir framan sjónvarpstölvutól.
 
Hulda
1994 - ...
Börnin þá og nú


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar