Hafið og eldspítan
Í stofu í Kópavogi ein eldspíta lá
Hún svaf værum blundi
En kveinkaði sér og stundi
Þar til að hún vaknaði og hafið sá.

Í hári hennar sjá mátti lítinn loga
Og hann dansaði dátt
Og snarkaði hátt
Og myndaði fagran ljósboga.

Út var með hana farið.
Kvöldið rautt sem rós
og kveikt var kertlaljós.
En lífið var henni falið.

Skyndilega hún tókst á flug
Gegnum loftið þaut
Og fögur höfði laut
Óhefluð með frjálsan hug.

Hún sá þar nálgast hafið bjarta
Sýn var fegurst sú
Og fyllti von og trú
Og gladdi lítið eldspítuhjarta.


Og hafði eldspítuna kyssti
Og faðmaði og dáði
Og ást sína ljáði
En eldspítan logann sinn missti.

Hún ástina frekar en lífið vildi
En engum gröm
Heldur hamingjusöm
Því það er ástin sem gefur lífinu gildi.


 
Hulda
1994 - ...
17.02.2009


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar