Listin
Ég sé listina í auðu blaði.
Þegar blýantur snertir blaðið kemur list.
List er fyrirbæri sem skellur á auganu og birtir allt upp.
Listin er ég.
Ég er listin.
Eins og sólarljósið er skært er ég marglituð eins og þegar perla er í ljósi skiptist hún um liti.
Ég er bæði stór og smá, feit og grönn ég birtist í öllum myndum, enginn sér mig eins.
Ég get verið hvít rós. Ég get verið óreyðan ein, óskiljanlegt krass á blaði, samt er ég list.
Lítið barn getur gert list, af því að list þarf ekki að vera neitt, bara autt blað. Fólk selur list, fólk kaupir hamingjuna sjálfa með list.
Það lætur hana upp á vegg hjá sér og nýtur hennar af og til. Listin birtist í ýmsum myndum. Listin getur verið ástsjúkur rassapi þess vegna. Listin getur verið eitthvað sem er til og ekki til. Af hverju er listin þá svona flókin? Því að mannfólkið er heimskt.  
Hulda
1994 - ...
Listin


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar