Vængjaþytur
Vængjaþyt
tær sem döggin hvít á lit
ásjóna þín og út í horni ég sit
og heyri í fjarska vængjaþyt.

Ást og trú
lífvana engill vakna þú
hví fórst þú og hvar ert þú nú
þú sem ég gaf mína ást og trú.

Ég kom en ég var of sein
nú er ég ein
án þín.

Segð mér er ég sek
ef ég líf mitt tek
og hví heyr ég þennan
vængjaþyt.  
Hulda
1994 - ...
Janúar 2009
Má syngja við Yesterday eftir Bítlana.
Til nokkrar aðrar útgáfur af ljóðinu, t.d. tvö mismunandi viðlög (:


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar