Vertu þinn eigin vinur
Heldurðu að við séum ekki eins og þú
við eigum sömu björg og bú.
Við erum hvorki mjúk né hörð
við lifum öll á sömu jörð.
Við borðum hvorki kavíar né skít
við erum hvorki svört né hvít.

Við höfum öll hugsun og hug
hugrekki og dug
og þó við höfum ekki öll hönd og fót
en þó djúpa hjartarót.
Og þó við keyrum ekki öll um á bens
þá erum við öll homosapiens.

Það geta ekki allir lesið eða keyrt
ekki allir séð og heyrt
talað rétt eða eitthvað mál
okkur var öllum gefin góð sál.

Búdda, Allah, Þór eða Guð
þetta er eilíft trúarsuð
svört eða brún, maður eða kona
við fæddumst bara svona.

Ekki breytum við þeim sem við búum hjá
eða fjölskyldu hvað þá.
Hvort sem að við eigum tvo feður eða mæður
skrítnar systur eða veika bræður
þá verður hún alltaf eins og hún er
og hún tilheyrir þér.

Ég vona bara að þú sért sáttur við það
sem þú hefur og þá sem þú átt að
því um þá færðu fáu breytt
já litlu kannski ekki neitt.

 
Hulda
1994 - ...
Samið 16'10'07 af Huldu Hvönn =D


Ljóð eftir Huldu

Dalurinn
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Þessar
Manneskjan
Árstíðirnar
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Vondir menn.
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Vertu þinn eigin vinur
Bæn - Þakka þér Guð
Síðasti sumardagur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Draumur
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Við hvíta móðu
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans
Söknuður
Jón Hreggviðsson hýddur
Ljótir leikir
Fugl í búri
Eitt kertakríli
Draumar