Listin
Ég sé listina í auðu blaði.
Þegar blýantur snertir blaðið kemur list.
List er fyrirbæri sem skellur á auganu og birtir allt upp.
Listin er ég.
Ég er listin.
Eins og sólarljósið er skært er ég marglituð eins og þegar perla er í ljósi skiptist hún um liti.
Ég er bæði stór og smá, feit og grönn ég birtist í öllum myndum, enginn sér mig eins.
Ég get verið hvít rós. Ég get verið óreyðan ein, óskiljanlegt krass á blaði, samt er ég list.
Lítið barn getur gert list, af því að list þarf ekki að vera neitt, bara autt blað. Fólk selur list, fólk kaupir hamingjuna sjálfa með list.
Það lætur hana upp á vegg hjá sér og nýtur hennar af og til. Listin birtist í ýmsum myndum. Listin getur verið ástsjúkur rassapi þess vegna. Listin getur verið eitthvað sem er til og ekki til. Af hverju er listin þá svona flókin? Því að mannfólkið er heimskt.
Þegar blýantur snertir blaðið kemur list.
List er fyrirbæri sem skellur á auganu og birtir allt upp.
Listin er ég.
Ég er listin.
Eins og sólarljósið er skært er ég marglituð eins og þegar perla er í ljósi skiptist hún um liti.
Ég er bæði stór og smá, feit og grönn ég birtist í öllum myndum, enginn sér mig eins.
Ég get verið hvít rós. Ég get verið óreyðan ein, óskiljanlegt krass á blaði, samt er ég list.
Lítið barn getur gert list, af því að list þarf ekki að vera neitt, bara autt blað. Fólk selur list, fólk kaupir hamingjuna sjálfa með list.
Það lætur hana upp á vegg hjá sér og nýtur hennar af og til. Listin birtist í ýmsum myndum. Listin getur verið ástsjúkur rassapi þess vegna. Listin getur verið eitthvað sem er til og ekki til. Af hverju er listin þá svona flókin? Því að mannfólkið er heimskt.
Listin