(Án titils)
Brennir
Svíður
Stingur
Bítur
Lítill drengur
Vonar, bíður
Hjartað grætur
Hlaupið fætur
Förum burt
frá þessum stað
Myrkrið er ei
alls staðar  
Una Guðlaug Sveinsdóttir
1985 - ...
Samið 2004, eftir umræðutíma í uppeldisfræði um ofbeldi gegn börnum.


Ljóð eftir Unu Guðlaugu Sveinsdóttur

Fossinn
(Án titils)
Bið
(Án titils)
Nótt
Mannlegt
Stef
Hér er ég
Bless
Síðdegi
Steyparinn
Mosta
Til þeirra sem málið varðar