Síðdegi
Hún þráði að taka til í lífi sínu
en gat þó ekki fengið sig til að
henda fortíðinni í ruslið

Fortíð,
samankuðlaðir bréfmiðar,
féll úr vasanum
í snjóinn
og máðist  
Una Guðlaug Sveinsdóttir
1985 - ...
Samið 2. nóvember 2005.


Ljóð eftir Unu Guðlaugu Sveinsdóttur

Fossinn
(Án titils)
Bið
(Án titils)
Nótt
Mannlegt
Stef
Hér er ég
Bless
Síðdegi
Steyparinn
Mosta
Til þeirra sem málið varðar