(Án titils)
Stundum
Líður
Eins og skugga
Gægist inn um glugga
Og sé
Skuggann af sjálfri mér
Veit ekki hver
Veit ekki hver ég er

Lífið
Líður
Áfram alltaf
Hvaðan hvenær hvert
Og ég
Sé þó að það fer
Það fer framhjá
Það fer framhjá mér  
Una Guðlaug Sveinsdóttir
1985 - ...
Samið 22. september 2004.


Ljóð eftir Unu Guðlaugu Sveinsdóttur

Fossinn
(Án titils)
Bið
(Án titils)
Nótt
Mannlegt
Stef
Hér er ég
Bless
Síðdegi
Steyparinn
Mosta
Til þeirra sem málið varðar