Mannlegt
Ást
sem byggð á lygi er

Er hún jafn sönn og sú
sem rétta vegu fer?

Um það má kannski deila
En
Í hjörtum manna leynist veila
Því það er hægt að þjást
vegna ofurlítillar
viðkvæmrar
órökstuddrar
hugmyndar um ást  
Una Guðlaug Sveinsdóttir
1985 - ...
Samið 17. júlí 2005.


Ljóð eftir Unu Guðlaugu Sveinsdóttur

Fossinn
(Án titils)
Bið
(Án titils)
Nótt
Mannlegt
Stef
Hér er ég
Bless
Síðdegi
Steyparinn
Mosta
Til þeirra sem málið varðar