

Ást
sem byggð á lygi er
Er hún jafn sönn og sú
sem rétta vegu fer?
Um það má kannski deila
En
Í hjörtum manna leynist veila
Því það er hægt að þjást
vegna ofurlítillar
viðkvæmrar
órökstuddrar
hugmyndar um ást
sem byggð á lygi er
Er hún jafn sönn og sú
sem rétta vegu fer?
Um það má kannski deila
En
Í hjörtum manna leynist veila
Því það er hægt að þjást
vegna ofurlítillar
viðkvæmrar
órökstuddrar
hugmyndar um ást
Samið 17. júlí 2005.