fullkomin hrekkjavaka
ógnvænlega fallega fuglahræðustelpan mín
með gult hár í allar áttir
karamelluvarir
og spyrjandi augu
yfir okkur:
graskerstungl.
kannski
við ættum að taka næsta flug með norninni á kústinum?
fullkomin hrekkjavaka