

Þar var engin!
engin sem hafði lykla
til að leysa mig úr prísund
engin
allir voru heima
að hlusta á bítlana eða
strauja skyrturnar sínar
allir höfðu gleymt að í prísund minni sat ég og þjáðist.
engin sem hafði lykla
til að leysa mig úr prísund
engin
allir voru heima
að hlusta á bítlana eða
strauja skyrturnar sínar
allir höfðu gleymt að í prísund minni sat ég og þjáðist.