

Lifðu stórt, lifðu smátt.
breyttu um stefnu
í allt aðra átt.
segðu mikið,segðu fátt
gerðu allt sem þú mátt.
Nei! gerðu meira!
stökktu hátt
stökktu til himins
vertu sátt.
breyttu um stefnu
í allt aðra átt.
segðu mikið,segðu fátt
gerðu allt sem þú mátt.
Nei! gerðu meira!
stökktu hátt
stökktu til himins
vertu sátt.