

1,2,3,4,5 dimma limm
ó hversu mannskepnan er grimm
niðurbrotin sál
ung stúlka var dregin á tál
sjálfur andskotinn komst í feitt
eftir er aðeins eitt
sársauki,angist og ótti
endalaus flótti og kíf!
ekki eiga allir kettir níu líf.
ó hversu mannskepnan er grimm
niðurbrotin sál
ung stúlka var dregin á tál
sjálfur andskotinn komst í feitt
eftir er aðeins eitt
sársauki,angist og ótti
endalaus flótti og kíf!
ekki eiga allir kettir níu líf.