

Hún er rösk, en roggin
hún Gréta.
Gott finnst henni í gogginn
fisk að éta.
Kann hún við slúður og spjall
í hádegi að meta.
Gott smørrebrød og samlokur
ætti hún að geta.
Já, sannfærð er um það að
hún er yndisleg,
- hún Gréta
hún Gréta.
Gott finnst henni í gogginn
fisk að éta.
Kann hún við slúður og spjall
í hádegi að meta.
Gott smørrebrød og samlokur
ætti hún að geta.
Já, sannfærð er um það að
hún er yndisleg,
- hún Gréta
Til Grétu sem vinnur í bílalúgunni á BSÍ
Hún býr einnig til samlokurnar og smørrebrødet :)
06.09.08
Hún býr einnig til samlokurnar og smørrebrødet :)
06.09.08