ég er á.
Ég er á.
svo saurug af ótta
og menguð af tilgangsleysi.

straumur minn svo veikur
svo dapur.

ferðin er löng í hafið
takmark tilveru minnar.
þetta háleita markmið mitt er þó eins innantómt og holóttir steinarnir er prýða árbakka minn.

þegar komið er á leiðarenda
og ótti minn á að síast út í hið mikilfenglega haf og hverfa finn ég hann aukast!

aðrar ár og stærri óttar og depurð blandast minni eigin og mynda ólgusjó.

öldurnar rísa, reiði mín og hatur.

Hafið er þá ekki hinn eini sanni endir heldur fljótum við um að eilífu í ólgusjó tilfinninga.  
engin
1991 - ...


Ljóð eftir engan

ekkert
böl
..
von
hahaha
táningur
tími
Leiklist
slúður
pabbi
þú
.
hmm
lygar
kennarinn
Bið
þú þarna
ég er á.
vinur minn nóttin.
Einmanaleikur
víma.
Jóakim hin sænski.
Að handan
Eyja ein þú stendur.
ill öfl
Þessi staður.
Hégómi.
Ósigur.
ó hún systir mín kær.
Allt sem þú óttast.
Leyfðu mér.
Lúsífer.
Lygi.