

Þeir elska.
Svo meiða þeir og myrða.
Stela hjörtum ólögráða unglinga
og nauðga æskunni.
Geyma augun í vasanum,
svíkja ástvini og efnast.
Græðgin og gjálífið spila rúllettu
á nakinni púrtvínsflösku.
Svo er drukkið og étið og sóminn ataður saur
úr hórum hégóma og heimsku.
Og þú spyrð hvers vegna lífið sé hringormur
í rúllutertu?
Mennirnir elska.
SiKri
Svo meiða þeir og myrða.
Stela hjörtum ólögráða unglinga
og nauðga æskunni.
Geyma augun í vasanum,
svíkja ástvini og efnast.
Græðgin og gjálífið spila rúllettu
á nakinni púrtvínsflösku.
Svo er drukkið og étið og sóminn ataður saur
úr hórum hégóma og heimsku.
Og þú spyrð hvers vegna lífið sé hringormur
í rúllutertu?
Mennirnir elska.
SiKri