Og mennirnir elska
Þeir elska.
Svo meiða þeir og myrða.
Stela hjörtum ólögráða unglinga
og nauðga æskunni.
Geyma augun í vasanum,
svíkja ástvini og efnast.
Græðgin og gjálífið spila rúllettu
á nakinni púrtvínsflösku.
Svo er drukkið og étið og sóminn ataður saur
úr hórum hégóma og heimsku.
Og þú spyrð hvers vegna lífið sé hringormur
í rúllutertu?
Mennirnir elska.

SiKri  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju