Svikul drusla
það er dæld á druslunni minni
og hún er á réttingarverkstæði hjá frænda mínum.
Fæ þetta ódýrt en hann gat ekki lofað fullum gæðum.
En það er allt í lagi, ég ætla hvort sem er að losa mig við hræið.

Ætli ég auglýsi ekki í Dagblaðinu
og bjóði hana ódýrt gegn staðgreiðslu?
hugsa það.
Og jafnvel gæti ég hugsað mér
að taka gamla beyglu upp í til að skröllta á.

Gæti auðvitað selt hana á partasölu
en það er sennilega ekkert úr því að fá,
því þó boddýið sé fallegt að sjá
er vélin löskuð og illa nýtanleg.

En svo er líka bara spurning um að farga druslunni?

SiKri  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju