

Ég naut þín í mánuð
en missti þig að eilífu
þegar þú kvaddir.
Ég þekkti þig í ágúst
þegar við fórum að Gróttu og hittum kríurnar
en kynntist þér í september
þegar þú kvaddir eins og sumarið.
Ég hélt þér í mánuð
en missti þig að eilífu
þegar þú fórst.
Ég ætla að biðja kríurnar í Gróttu
um að færa mér þig aftur,
...ef þær eru ekki flognar burt
með þér?
SiKri
en missti þig að eilífu
þegar þú kvaddir.
Ég þekkti þig í ágúst
þegar við fórum að Gróttu og hittum kríurnar
en kynntist þér í september
þegar þú kvaddir eins og sumarið.
Ég hélt þér í mánuð
en missti þig að eilífu
þegar þú fórst.
Ég ætla að biðja kríurnar í Gróttu
um að færa mér þig aftur,
...ef þær eru ekki flognar burt
með þér?
SiKri