Leiðangur
Leiddu mig niður hlykkjóttan lífsstiga minn
þangað sem myrkrið sté hófum sínum.
Hefla þar fúann
hamra út kvistina
lakka í sárin

Stígðu með mér úr völtu þrepi stundarinnar
þangað sem ljósið læðir birtu sinni.
Styrktu þar stoðir
ver þar viðinn
marka þar braut.

SiKri  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju