

Steinrunninn
sit ég í stólnum
og stari á skjáinn.
Í eyrunum bergmálar ljóðið
og berjalykt leikur í vitum.
Lyfjaglas lífsins tæmist,
beiskt og rammt er í munni
bragðið sem þétt sat í hendi.
SiKri
sit ég í stólnum
og stari á skjáinn.
Í eyrunum bergmálar ljóðið
og berjalykt leikur í vitum.
Lyfjaglas lífsins tæmist,
beiskt og rammt er í munni
bragðið sem þétt sat í hendi.
SiKri