Vængjaþytur
Vængjaþyt
tær sem döggin hvít á lit
ásjóna þín og út í horni ég sit
og heyri í fjarska vængjaþyt.
Ást og trú
lífvana engill vakna þú
hví fórst þú og hvar ert þú nú
þú sem ég gaf mína ást og trú.
Ég kom en ég var of sein
nú er ég ein
án þín.
Segð mér er ég sek
ef ég líf mitt tek
og hví heyr ég þennan
vængjaþyt.
tær sem döggin hvít á lit
ásjóna þín og út í horni ég sit
og heyri í fjarska vængjaþyt.
Ást og trú
lífvana engill vakna þú
hví fórst þú og hvar ert þú nú
þú sem ég gaf mína ást og trú.
Ég kom en ég var of sein
nú er ég ein
án þín.
Segð mér er ég sek
ef ég líf mitt tek
og hví heyr ég þennan
vængjaþyt.
Janúar 2009
Má syngja við Yesterday eftir Bítlana.
Til nokkrar aðrar útgáfur af ljóðinu, t.d. tvö mismunandi viðlög (:
Má syngja við Yesterday eftir Bítlana.
Til nokkrar aðrar útgáfur af ljóðinu, t.d. tvö mismunandi viðlög (: