

Stundum langar mig til að
bera tilfinningar mínar í fatla
þá gæti ég losað umbúðirnar
og sýnt þér
brotna sál mína
FreKri / (SiKri)
bera tilfinningar mínar í fatla
þá gæti ég losað umbúðirnar
og sýnt þér
brotna sál mína
FreKri / (SiKri)
Systir mín Freyja Kristjánsdóttir (FreKri) á þetta ljóð í raun,,,,en hugsanlega setti ég einhver stílbrögð og fingralöng-fingrarför á það á sínum tíma, minnir það. (?) SiKri