\"Pörfikt matz\"
Að vera með þér er eins og að líta í spegil og horfa á móti.
Ég sé sjálfan mig með mínum eigin augum
og þá um leið með þínum.
Þannig næ ég að fullkomna mig.
Kem fram við þig eins og ég myndi koma fram við mig!
Er þetta ekki rétt hjá mér annars?
Sérðu ekki örugglega það sama og ég?
Finnst þér ég ekki vera fullkominn?
Þannig sé ég þetta alla vega héðan úr speglinum.  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju