Opnun
Líf mitt er lokað í litlausum ramma
sálin er löskuð og þungt er að þramma
þröngstigu lífsins og veginn þann rétta
án þess að villast hrasa og detta.
En upp skal ég standa og seilast til vopna
brjóta mér leið og sál mína opna
bjóða þér faðminn og hvísla til þín
leggðu þinn lófa í litflæði mín.
Blöndum þar blóði
og sverjum í hljóði
þá hollust´og tryggð
sem ást er á byggð.  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju