Eftirsjá þín kemur.
Þegar ást þín stoppar,
hrynur hinn veraldlegi heimur.

Eftir er aðeins mölnað hjarta makans,
allt breytist líkt og hraði ljósins sem þýtur.

Dagarnir koma og fara,
þú hugsar;
upp kemur eftirsjá.

Þú vilt allt aftur;
hinn einlæga kraft,
blóm lífsins,
ást sem ei sekkur.

Tækifærið í molum er,
ei þú færð né nærð.

Hún er þér horfin frá,
og ei elta mátt,
hún lifir í sínu og þú í þínu.

Þú slepptir,
þú misstir.

Um tíma allt þú aftur vilt eins og áður var,
eftirsjáin stendur þér þá hjá, í hjarta.


Ekki gleyma henni,
ástinni þinni,
en eftirsjána slepptu.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.