Vegna þín.
Vegna þín hef ég lært á lífið,
mér fannst það óréttlátt og lítið.
Nú sé ég stærri drauma, drauma lífsins.


Vegna þín komst ég að staðreynd ástar,
ei get ég sett á það marga plástra,
né skolað því niður í djúp veraldar.
Nú ég lifi með því, og ei ég sé ský fyrir sólu.

Vegna þín lærði ég að brosa með hjartanu,
sem var svart eins og hin versta sál,
ég kunni aðeins dauðans mál.
Nú hjarta mitt logar og það vonda í burtu skolar.

Vegna þín ég lifi,
Um tíma var ég innan, dauð,
veraldleikinn í helvíti sauð.
Nú lak er yfir því versta, allt opið er fyrir því besta.

Vegna þín ég hér er og lifi með þér.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.