Lífið er....
Lífið er eintómur erfiðleiki, lífið er ei auðvelt.

Lífið er helvíti, lífið er uppris sólarinnar.

Lífið er brotið hjarta, lífið er púsl lífsins.

Lífið er grátur myrksins, lífið er bros einmanaleikans.

Lífið er upp og niður, lífið er ótraust mannsins.

Lífið er þrá ástarinnar, lífið er tilfinningar.

Lífið er erfiðleikar ævinnar, lífið er 50/50.

Lífið er lífið sjálft.  
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.