Þú yfir mér vakir.
Ég lokaði aftur mínum augum,
sá blómstur veraldar,
ég og þú í leik vinanna.

Dagur leið, og sólin skein,
lífið var bjart.

Nýr dagur kom,
telpa hljóp, kallaði að mér fréttir
sem ég ei heyra vildi.

Ég augun opnaði,ég vaknaði,ég þín saknaði,
ég hélt daginn áfram grátandi.

Ég lokaði aftur mínum augum,
sá tár táranna,
ég í leik sáranna.

Vonaðist að draumur væri
sem aldrei aftur kæmi,
og þú ei mér frá færir.

Draumur ei var,
veruleikinn í átt að mér snéri,
allt í kringum mig hrundi, ég þá mundi:

Þú yfir mér vakir, sorgin ei fer en þú yfir mér vakir.

Ég sakna þín.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.