Þú veist ei.
Horfi á mynd af þér, fyllist ég ei af gleði eins og ég vildi.
Fyllist af depurð veruleikans sem stíginn í líf mitt er,
grátandi myndina ríf.

Hendur mínar upp stífna, dýpst inni ég ei lifna,
fer með faðir vor og mig signa.
Vona eftir betri dag, hlusta á sorglegt lag,
ég vil stíga með þér dans en þú ýtir mér í klefa einmannaleikans.

Sagðir það, ég gat ekkert sagt,
það ei hvarf, allt varð aðeins svart.
Höndla ég þetta ei, get ekki meir, sár og reið er, þú skilur mig ei.

Þú veist ekki, ég inn í skel stekk og myndina lími,
ég henni ekki týni.
Aðeins veruleikann ég sýni,
brot depurðar á mig klíni.

Ber ég þetta, þú ert frjáls sem fugl hamingjunnar,
því ekki þú veist hve mikið þú gerðir mér mein.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.