Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Ég vaknaði,
ánægjan gegnum gluggan minn skein.

Börn í garði léku,
sólargeislar á jörðina lentu.

Dýrðardagur nú upp kom,
hann næsta morgun fór.

Allt dimmt yfir færðist,
ég á sársauka nærðist.

Rigning dundi á rúðuna,
skýin hömruðu eldingum svarta riddarans á jörð mína,
eitthvað vildi hann mér sína.

Leit niður í holu eina,
allt góða augu mín lýstu.

Hoppaði sem lítið barn,
lenti í ánægju sjálfs míns.

Leit upp,
sá hinn hvíta riddara,
var hólpin,
máttur hans var þrotin.

Dýrðardagur nú upp kom,hann næsta morgun fór.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.