Nú ég skil,ég nú skil ei.
Ég hugsaði þá hugsun,og mér var brugðið,
sál mín dofnaði smátt,
ég vildi að ég gleymdi og frekar sofnaði.

Ég horfði í þá átt,hélt eg væri alveg sátt,
hugur minn mig blekkti,
ég tilfinningu þá ei þekkti.

Ég sá það sem ég ei vildi,en hélt að allt hverfa myndi,
augu mín blinduðust af lýgi,
sem sannleikann ei sýndi.

Ég auðveldlega trúði,því orðin mig áfram knúði,
traust mitt hvarf,
því hjarta mitt af lygi varð svart.

Þegar ég hugsaði,þegar´horfði
,þegar ég sá,þegar ég nú því trúi,
þá fyrst skil ég, en samt til síðast ég ei skil.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.